Línuleg spönn í stærðfræði eru mengi vigra sem eru sögð spanna hlutrúm í vigurrúmi.

Mengið span er mengi allra línulegra samantekta vigranna, sem er hlutrúm í . Það er, séu tölur, þá er vigurinn í hlutrúminu sem spannað er af línulega spanninu span.

Dálkrúm fylkis er spannað af dálkvigrum þess. Raðrúm fylkis er spannað af línuvigrum þess. Núllrúm fylkis A er spannað af þeim vigrum sem eru lausnir á jöfnunni .

Séu vigrar í spanni línulega óháðir þá kallast spannið grunnur fyrir rúmið sem það spannar.