Lækjasilmý
Lækjasilmý (fræðiheiti: Ormosia hederae[3]) er fluga af silmýsætt. Útbreiðslan er a.m.k. í vestanverðri Evrópu og eitthvað í norður Asíu, á Íslandi um land allt.[4]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Ormosia hederae (Curtis, 1835)[1] | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Curtis (1835) , Brit. Ent. 12: 557
- ↑ 2,0 2,1 de Meijere (1918) , Tijdschr. Ent. 61: 130
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 13667876. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Lækjasílmý Geymt 16 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tipula confusa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tipula confusa.