Lækjarskóli

grunnskóli í Hafnarfirði

Lækjarskóli er grunnskóli í Hafnarfirði. Það eru tæplega 500 nemendur og 90 starfsmenn í skólanum með 21 bekkjardeildum, ásamt sérdeildum.[2]

Lækjarskóli
Stofnaður: 1887
Skólastjóri: Dögg Gunnarsdóttir[1]
Aldurshópar: 6-16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Vefsíða

Lækjarskóli hét Barnaskóli Hafnarfjarðar þangað haustið 1961 þá tók Öldutúnsskóli til starfa í Hafnarfirði.

Tilvísanir

breyta
  1. „Skólaráð Lækjarskóla“ (PDF). Lækjarskóli. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2022. Sótt 12. janúar 2022.
  2. „Hagnýtar upplýsingar Lækjarskóli“. Lækjarskóli. Sótt 12. janúar 2022.