Kyrrahafsslímáll

(Endurbeint frá Kyrrahafs slímáll)

Kyrrahafsslímáll (fræðiheiti: Eptatretus stouti) er slímáll með heimkynni við botn kyrrahafsins allt frá rökkursvæðinu niður í undirdjúpin (sjá úthafssvæði).

Kyrrahafsslímáll

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Slímálar (Myxini)
Ættbálkur: Slímálaættbálkur (Myxiniformes)
Ætt: Slímálaætt (Myxinidae)
Ættkvísl: Eptatretus
Tegund:
Kyrrahafsslímáll

Tvínefni
Eptatretus stouti
Linnaeus