Kynlífsleikfang

(Endurbeint frá Kynlífsleikföng)

Kynlífsleikfang (hjálpartæki kynlífsins [1] eða kynlífstól [2] ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda sjálfsfróun eða í kynlífi með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn. Kynlífsleikföng geta oft hjálpað til þegar kemur að örvun í kynlífi, sama hvort um sé að tala einstaklingsnotkun eða paranotkun. Dæmi um vinsælustu kynlífsleikföngin eru t.d. titari, egg, múffur, "buttplug" og sogtæki.

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Timarit.is
  2. Timarit.is
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.