Kynlífsleikfang
(Endurbeint frá Kynlífsleikföng)
Kynlífsleikfang (hjálpartæki kynlífsins [1] eða kynlífstól [2] ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda sjálfsfróun eða í kynlífi með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn. Kynlífsleikföng geta oft hjálpað til þegar kemur að örvun í kynlífi, sama hvort um sé að tala einstaklingsnotkun eða paranotkun. Dæmi um vinsælustu kynlífsleikföngin eru t.d. titari, egg, múffur, "buttplug" og sogtæki.