Kynferðislegt ofbeldi

(Endurbeint frá Kynferðisofbeldi)

Kynferðislegt ofbeldi eða kynferðisleg misnotkun er tegund ofbeldis sem hefur kynferðislegan tilgang eða beinist gegn kynfrelsi einstaklings. Allt kynferðislegt samneyti, t.d. samræði sem ekki er með samþykki hlutaðeigandi er þannig kynferðislegt ofbeldi. Brotið getur verið mis alvarlegt, allt frá káfi til nauðgana og sifjaspells. Þolendur og gerendur koma úr öllu samfélagshópum en algengast er þó að gerendur séu karlkyns og þolendur kvenkyns.[1]

Stígamót eru samtök á Íslandi, sem stofnuð voru til þess að berjast gegn kynferðislegu ofbeldi og aðstoða þá sem fyrir því verða.

Tilvísanir

breyta
  1. Umboðsmaður barna [1] Geymt 29 janúar 2011 í Wayback Machine Umboðsmaður barna - Kynferðisofbeldi án dagsetningar
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.