Kvenkyn (málfræði)

eitt af þremur kynjum í málfræði
(Endurbeint frá Kvenkynsorð)

Kvenkyn (skammstafað sem kvk.) er í málfræði eitt af þremur kynjum fallorða.

Listi yfir kvenkyns nafnorð sem enda -ur breyta

  • brúður
  • landvættur
  • langreyður
  • sandreyður
  • steypireyður
  • stólbrúður
  • svanbrúður
  • unnur (í merkingunni alda, bylgja, sjór)

Tengt efni breyta

Tengill breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu