Kvaðrilljarður
Kvaðrilljarður er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000.000.000.000.000.000.000, sem 1027, eða sem þúsund kvaðrilljónir. Þúsund kvaðrilljarðar kallast kvintilljón.
Kvaðrilljarður er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000.000.000.000.000.000.000, sem 1027, eða sem þúsund kvaðrilljónir. Þúsund kvaðrilljarðar kallast kvintilljón.