Kvæðið um stormfuglinn

Kvæðið um stormfuglinn er stutt baráttuljóð frá árinu 1901 eftir rússneska rithöfundinn Maxim Gorki. Kvæðið hefur verið þýtt á íslensku af Jóhannesi úr Kötlum.

HeimildBreyta