Sverigetopplistan

Vinsældalisti
(Endurbeint frá Kvällstoppen)

Sverigetopplistan er hljómplötulisti í Svíþjóð, áður undir nafninu Topplistan (1975–1997) og Hitlistan (1998–2007). Hann er byggður á gögnum frá Grammofonleverantörernas förening (GLF) sem eru samtök hljóðritunariðnaðarins í Svíþjóð. Áður var sala tónlistar haldin utan um af Kvällstoppen,[1] sem sá um samalagðan lista yfir plötur og smáskífur.

Tilvísanir

breyta
  1. „Intl Jukebox Survey“. Billboard. 19. desember 1970. bls. 48. Sótt 13. febrúar 2013.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.