Kubernetes (oft kallað k8s) er geymastýringakerfi sem notað er í tölvuskýjum til að sjálfvirknivæða, skala og stýra klösum af geymum til að keyra í hugbúnað. Kubernetes er opinn hugbúnaður sem var upprunalega hannaður af Google en er núna viðhaldið af Cloud Native Computing Foundation.

Orðið Kubernetes kemur úr grísku og merkir stýrimaður.

Heimild breyta