Kúala Lúmpúr
Höfuðborg Malasíu
(Endurbeint frá Kuala Lumpur)
03°08′00″N 101°42′00″A / 3.13333°N 101.70000°A
Kúala Lúmpúr er höfuðborg og stærsta borg Malasíu. Borgin er eitt af þremur ríkisumdæmum í Malasíu. Í borginni sjálfri er áætlað að búi 1.800.674 manns, en á öllu stórborgarsvæðinu er talið að búi 6.900.000 manns.