Kristall
Kristall er efni í föstu formi þar sem frumeindirnar, sameindirnar og fareindirnar mynda reglulegt munstur sem tegir sig um allar þrjár víddirnar. Vísindagreinin sem fæst við rannsóknir á kristöllum nefnist kristallafræði.
Kristall er efni í föstu formi þar sem frumeindirnar, sameindirnar og fareindirnar mynda reglulegt munstur sem tegir sig um allar þrjár víddirnar. Vísindagreinin sem fæst við rannsóknir á kristöllum nefnist kristallafræði.