Opna aðalvalmynd

Kreari (úr ensku: Crayer) var lítið seglskip, um 30 tonna, með eitt rásegl sem algengt var að nota til vöruflutninga og úthafssiglinga í Norður-Atlantshafi á 14. og 15. öld. Skipið var breitt og óþjált í siglingu en með hlutfallslega mikla lestargetu.

Tengt efniBreyta