Kraftlyftingafélag Akureyrar
Kraftlyftingafélag Akureyrar (KFA) er aðildarfélag að Íþróttabandalagi Akureyrar og Kraftlyftingasambandi Íslands.
Kraftlyftingafélag Akureyrar | |||
---|---|---|---|
Skammstöfun | KFA | ||
Stjórnarformaður | Grétar Skúli Gunnarsson | ||
Sérsamband ÍSÍ | |||
Kraftlyftingasamband Íslands | |||
Héraðssamband ÍSÍ | |||
Íþróttabandalag Akureyrar |