Krónumosi (fræðiheiti: Climacium dendroides) (einnig þekktur sem pálmamosi[1]) er í ættbálki faxmosa (Hypnales)[2] og af krónumosaætt (Climaciaceae)[2][3]. Climacium er eina ættkvísl krónumosaættar og enn fremur hefur Ísland einungis eina tegund innan þessarar ættkvíslar, krónumosinn.[4] Mosann er almenn auðvelt að þekkja enda minnir mosinn tiltölulega á lítil tré sem kann að vera grunnur nafnsinns pálmamosi. Krónumosi vex almennt þar sem raki er talsverður s.s. mýrarbökkum og árbökkum.[4] Hann er einn algengasti mosi grasengjarvistar[5]
↑Ágúst H. Bjarnason (2018). Mosar á Íslandi: Blaðmosum, flatmosum og hornmosum lýst í máli og myndum. Hagþenkir, Félag höfunda fræðirita og kennslugagna.