Krókódílaættbálkur

(Endurbeint frá Krókódílar)

Krókódílaættbálkur (fræðiheiti: Crocodilia) er ættbálkur stórra skriðdýra. Krókódílar komu fram á sjónarsviðið fyrir um 220 milljón árum. Þeir eru næstu núlifandi ættingjar fugla. Til eru 22 tegundir krókódíla sem eru allar kjötætur.

Krókódíll
Tímabil steingervinga: trías til okkar daga
Kínverskur krókódíll (Alligator sinensis)
Kínverskur krókódíll (Alligator sinensis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Crocodilia
Owen, 1842
Undirættbálkar

Krókódílar skiptast í þrjár ættir:

Útbreiðsla hinna ýmsu krókódílategunda.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.