Krásarbobbi
tegund snigla
Krásarbobbi (fræðiheiti: Helix pomatia) er tegund stórra ætra snigla í lyngbobbaætt. Krásarbobbi er evrópsk tegund. Krásarbobbi er vel metinn til matar en er erfiður í ræktun.[3] Hann er fágætur slæðingur í Reykjavík en hefur ekki fundist annars staðar á Íslandi.[4]
Krásarbobbi | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Helix pomatia Linnaeus, 1758[2] | ||||||||||||||||||||
Útbreiðslukort krásarbobba; lönd sem tegundin finnst í eru merkt græn, en ekki tilgreint hvar í löndunum.
|
Viðbótarlesning
breyta- Egorov R. (2015). "Helix pomatia Linnaeus, 1758: the history of its introduction and recent distribution in European Russia". Malacologica Bohemoslovaca 14: 91–101. PDF
- Roumyantseva E. G. & Dedkov V. P. (2006). "Reproductive properties of the Roman snail Helix pomatia L. in the Kaliningrad Region, Russia". Ruthenica 15: 131–138. abstract Geymt 22 desember 2018 í Wayback Machine
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Helix pomatia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Helix pomatia.
Heimildir
breyta- ↑ „IUCN Red List of Threatened Species“. Afrit af uppruna á 10. apríl 2012. Sótt 18. ágúst 2018.
- ↑ Linnaeus C. (1758). Systema naturae per regna tria naturae, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. Tomus I. Editio decima, reformata. pp. [1–4], 1–824. Holmiae. (Salvius).
- ↑ „Snail Cultivation (Heliciculture)“. The Living World of Molluscs. Sótt 14. júní 2014.
- ↑ Krásarbobbi Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands