Kotiljon
Kotiljon er flókinn og margbreytilegur samkvæmisdans þar sem sífellt er skipt um dansfélaga. Dansinn var vinsæll á 18. öld í Evrópu og Bandaríkjum Norður-Ameríku. Upphaflega var dansinn fyrir fjögur danspör og var hirðútgáfa af enskum sveitadansi.
Heimild
breytaFyrirmynd greinarinnar var „cotillion“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. júlí 2019.