Kosciuszkofjall (enska: Mount Kosciuszko) er hæsta fjall á meginlandi Ástralíu, í 2.228 metra hæð yfir sjávarmáli. Það er staðsett í Snævi-fjöll í suðurhluta Nýja-Suður-Wales. Frumbyggjanafn þess er Kunama Namadgi.

Kosciuszkofjall séð frá Townsendfjalli (næsthæsta fjalli Ástralíu), í Kosciuszko þjóðgarðinum.
  Þessi Ástralíugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.