Korvetta
Korvetta er heiti á litlu léttvopnuðu herskipi sem var aðeins léttari en freigátan og var notuð til eftirlits og strandvarna. Áður fyrr var heitið notað á þrímastra seglskip með fallbyssur aðeins á efsta þilfari sem notað var til njósna eða til að bera skilaboð.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist korvettum.