Korvetta er heiti á litlu léttvopnuðu herskipi sem var aðeins léttari en freigátan og var notuð til eftirlits og strandvarna. Áður fyrr var heitið notað á þrímastra seglskip með fallbyssur aðeins á efsta þilfari sem notað var til njósna eða til að bera skilaboð.

Franska gufuknúna korvettan Dupleix.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist



Gerðir seglskipa
Rigging-catboat-berm.svg Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna · Þríbytna
Rigging-carrack.svg Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Dugga · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur · Pinkskip
Rigging-barque.svg Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Rigging-full-rigged.svg Fullreiðaskip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuherskip
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.