Kortagerð
Kortagerð kallast sú fræði að líkja eftir Jörðinni á flötu yfirborði, sem kallast kort. Kortagerð sameinar vísindi, fagurfræði og tæknilega kunnáttu til að skapa auðlesanlegt kort svo hægt sé að nálgast þær upplýsingar sem á því eru auðveldlega. Sá sem vinnur við kortagerð kallast kortagerðarmaður.