Koparstunga (eða eirstunga) er aðferð við gerð grafíkmynda þar sem myndin er grafin í koparplötu og síðan þrykkt á pappír (koparstungupappír), og er ekki ólíkt verklagi við gerð ætingar. Þessi prentaðferð fellur undir það sem kallað hefur verið lægðaprent.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.