Konungsríkið Pólland
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Konungsríkið Pólland (pólska: Królestwo Polskie) var ríki í Mið-Evrópu. Það var stofnað árið 1025 þegar Bolesław Chrobry, hertogi að nafnbót, var krýndur konungur. Það var lagt niður eftir skiptingu Póllands.