Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu
(Endurbeint frá Kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu)
Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Lýðveldisins Kongó í knattspyrnu, og er stjórnað af Kongóska knattspyrnusambandinu.
Gælunafn | Diables Rouges(Rauðu Djöflarnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Kongóska Knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Paul Put | ||
Fyrirliði | Amour Loussoukou | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 98 (31.mars 2022) 42 (september 2015) 144 (september 2011) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-4 gegn Fílabeinsströndinni (Febrúar, 1960) | |||
Stærsti sigur | |||
11-0 gegn Chad (28.Mars 1964) | |||
Mesta tap | |||
8-1 gegn Madagaskar (18.apríl 1960) | |||
Afríkubikarinn | |||
Keppnir | 7 (fyrst árið 1968) | ||
Besti árangur | Meistarar(1972) |