Kommúnistasamtökin

Kommúnistasamtökin voru stofnuð árið 1980 með samruna samtakana Kommúnistaflokkur Íslands marxistarnir-lenínistarnir (KFÍ m-l) og Einingarsamtök kommúnista marx-lenínistarnir. (EIk ml) [1]

Kommúnistasamtökin gáfu út málgagnið Verkalýðsblaðið/Stéttabaráttan seinnihluta 1980 en nefndu síðar málgagnið einungis Verkalýðsblaðið þar til að var lagt niður 1983.[2] Eitt tölublað af Verklýðsblaðinu var endanlega gefið út í byrjun árs 1985.[3]

Formaður Kommúnistasamtakanna var Ari Trausti Guðmundsson og varaformaður Gunnar Andrésson.

Kommúnistasamtökin voru lögð niður endanlega í mars 1985[4]

Heimildir

breyta
  1. https://timarit.is/page/4389414#page/n0/mode/2up
  2. https://timarit.is/page/4389618#page/n0/mode/2up
  3. https://timarit.is/page/4389632#page/n0/mode/2up
  4. https://timarit.is/page/3594975#page/n23/mode/2up