Kombu
Kombu (á japönsku 昆布) er sjávarþang af ættinni Laminariaceae. Kombu er víða notað til manneldis í Austur-Asíu.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kombu.
Kombu (á japönsku 昆布) er sjávarþang af ættinni Laminariaceae. Kombu er víða notað til manneldis í Austur-Asíu.