Koknese er bær í Lettlandi með um 2818 íbúa (2015)[1]. Bærinn rekur sögu sína til miðalda þegar hann var höfuðstaður lítils furstadæmis sem var byggt lettgöllum og seljum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. http://vietvardi.lgia.gov.lv/vv/to_www_obj.objekts?p_id=1154&p_back=0**