Kok er hluti af hálsi og öndunarvegi, staðsett í framhaldi af munni og nefi. Kokið er hluti af meltingarkerfi og öndunarfærum margra lífvera.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.