Koddi er púði sem sofið er á og notaður til að styðja hausinn meðan á legið er í rúmi. Í vesturlöndum samanstanda koddar af koddaveri og uppstoppuðum púða sem settur er í koddaverið. Koddi getur ýmist verið fylltur af náttúrulegu efni eins og dúni eða manngerðu efni eins og plastsvampi.

Skrautkoddar á rúmi
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.