Klettaskóli er sérskóli á grunnskólastigi fyrir allt landið sem er staðsettur í Hlíðum í Reykjavík. Skólinn er þar sem Öskjuhlíðarskóli var áður og leysti hann af hólmi. Skólinn var stofnaður 2011[1]. Klettaskóli er fyrir nemendur með miðlungs, alvarlega og djúpa þroskahömlun með eða án viðbótarfatlana. Einnig er skólinn fyrir nemendur með væga þroskahömlun og skilgreinda viðbótarfötlun/fatlanir[2].

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 23. maí 2020.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 23. maí 2020.