Klettafrú
Klettafrú (fræðiheiti Saxifraga cotyledon) er jurt af steinbrjótsætt. Hún vex á sólríkum stöðum utan á hamraveggjum. Klettafrú vex villt á Íslandi á Austurfjörðum og Suðausturlandi. Annað heiti á klettafrú er Þúsunddyggðajurt.
Klettafrú | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saxifraga cotyledon L. |
Heimildir
breyta- Klettafrú (Náttúrufræðistofnun Íslands) Geymt 22 júlí 2019 í Wayback Machine
- Klettafrú (Lystigarður Akureyrar) Geymt 27 september 2020 í Wayback Machine
- Klettafrú greiningarlykill
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Klettafrú.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Saxifraga cotyledon.