Klettafeti (fræðiheiti: Entephria caesiata[1]) er fiðrildi af fetaætt.[2][3] Hún finnst í fjallendi Evrasíu. Á Íslandi er hún um landið allt.[4]

Klettafeti

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Entephria
Tegund:
E. caesiata

Tvínefni
Entephria caesiata
(Denis & Schiffermüller, 1775)
Samheiti
  • Entephria nebulosa
  • Entephria norvegica

Tilvísanir breyta

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Dyntaxa Entephria caesiata
  3. LepIndex: The Global Lepidoptera Names Index. Beccaloni G.W., Scoble M.J., Robinson G.S. & Pitkin B., 2005-06-15
  4. Klettafeti Geymt 23 janúar 2022 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands

Tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.