Kleinuhringur (ft. kleinuhringir eða kleinuhringar, sjá mismunandi rithátt) er sætt djúpsteikt deig. Hið íslenska nafn fyrir kleinuhring kemur af því að þeir líta út eins og hringlaga kleinur.

Kleinuhringir með glassúr
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.