Klaufaveiki
Klaufaveiki (eða fætla) er helti í nautgripum vegna bólgu í klaufum. Klaufaveiki er algengt nafn á klaufabólgu í nautgripum og sauðfé, án tillits til þess, hvar bólgan er í klaufunum, eða af hverju hún stafar. Klaufaveiki í þessari merkingu er þó oftast höfð um það þegar húðin milli klaufanna og í klaufhvarfinu sýkist af afrifum og sárum, sem bólga hleypur í og veldur því að nautgripurinn haltrar.
Gin- og klaufaveiki er annar sjúkdómur og öllu alvarlegri.
Tengt efni
breyta Þessi landbúnaðargrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.