Klapparþang (fræðiheiti: Fucus spiralis) er brúnþörunga af þangætt (Fucaceae). Það er algengt í þang- og hnullungafjörum við strendur Evrópu og Norður-Ameríku.

Klapparþang

Vísindaleg flokkun
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Brúnþörungar (Phaeophyceae)
Ættbálkur: Fucales
Ætt: Þangætt (Fucaceae)
Ættkvísl: Fucus
Tegund:
F. spiralis

Tvínefni
Fucus spiralis
L.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.