Klakkur (Strandir)
Klakkur er fjall sem stendur í botni Kollafjarðar á Ströndum. Sunnan megin við fjallið er Þrúðardalur en norðan við það er lítill dalur, Húsadalur þar sem stendur bærinn Fell.
Klakkur | |
---|---|
Hæð | 413 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Strandabyggð |
Hnit | 65°32′32″N 21°30′30″V / 65.542185°N 21.508302°V |
breyta upplýsingum |
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.