Kladovo er bær í Borumdæmi austast í Serbíu. Bærinn stendur á vesturbakka Dónár. Íbúafjöldi er um 9000.

Frá Kladovo.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.