Kladovo er bær í Borumdæmi austast í Serbíu. Bærinn stendur á vesturbakka Dónár. Íbúafjöldi er um 9000.