Klóblaðka (fræðiheiti: Schizymenia jonssonii) er rauðþörungur sem vex við Ísland en er ekki þekktur frá öðrum löndum. Klóblaðka uppgötvaðist fyrst við Öndverðarnes á Snæfellsnesi um aldamótin 1900[1] en var ekki lýst sem nýrri tegund fyrr en árið 2020.[2]

Klóblaðka
Vísindaleg flokkun
Fylking: Rauðþörungar (Rhodophyta)
Flokkur: Florideophyceae
Ættbálkur: Nemastomatales
Ætt: Schizymeniaceae
Ættkvísl: Schizymenia
Tegund:
Klóblaðka S. jonssonii

Tvínefni
Schizymenia jonssonii
K.Gunnarsson & J.Brodie

Tilvísanir

breyta
  1. Hafrannsóknastofnun (23. janúar 2020). Nýr rauðþrungur uppgötvaður vi ðÍslands. Sótt þann 23. janúar 2020.
  2. Gunnarsson, K., Russell, S. & Brodie, J. (2020). SCHIZYMENIA JONSSONII SP. NOV. (NEMASTOMATALES, RHODOPHYTA): A RELICT OR AN INTRODUCTION INTO THE NORTH ATLANTIC AFTER THE LAST GLACIAL MAXIMUM?. Journal of Phycology xx/xx. DOI: 10.1111/jpy.12957
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.