Kirgiska karlalandsliðið í knattspyrnu
Kirgiska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kirgistan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.
Gælunafn | Ак шумкарлар (Hvítu fálkarnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Kirgiska: Кыргыз Футбол Бирлиги)) Knattspyrnusamband Kirgistan | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Štefan Tarkovič | ||
Fyrirliði | Valery Kichin | ||
Leikvangur | Dolen Omurzakov leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 97 (20. júlí 2023) 75 (aríl-maí 2018) 201 (mars 2013) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-3 gegn Úsbekistan, 23. ág. 1992 | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn Myanmar, 10. okt. 2019 & 1-8 gegn Myanmar, 11. júní 2021 | |||
Mesta tap | |||
0-9 gegn Íran, 4. júní 1997 |