Kingston (Norfolkeyju)

Kingston er höfuðstaður Norfolkeyju í Kyrrahafi og önnur elsta byggðin á yfirráðasvæði Ástralíu, á eftir Sydney. Íbúar eru um 1700 talsins.

Gamall herskáli sem var þinghús Norfolkeyju milli 1979 og 2015.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.