Kóngsindversk vörn

skákbyrjun
(Endurbeint frá Kings indian defense)

Kóngsindversk vörn (enska King's Indian Defence) er mjög algeng skákbyrjun sem kemur upp eftir leikina:

abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svartur riddari
c8 svartur biskup
d8 svört drottning
e8 svartur konungur
h8 svartur hrókur
a7 svart peð
b7 svart peð
c7 svart peð
d7 svart peð
e7 svart peð
f7 svart peð
g7 svartur biskup
h7 svart peð
f6 svartur riddari
g6 svart peð
c4 hvítt peð
d4 hvítt peð
c3 hvítur riddari
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
e2 hvítt peð
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
c1 hvítur biskup
d1 hvít drottning
e1 hvítur konungur
f1 hvítur biskup
g1 hvítur riddari
h1 hvítur hrókur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh

Kóngsindversk vörn:

Leikir: 1.d4 Rf6 2.c4 g6 3.Rc3 Bg7
ECO kóði: E60-E99
1.d4 Rf6
2.c4 g6

Svartur fylgir eftir með ...Bg7 og ...0-0. Grünfeldsvörn kemur upp eftir 3...d5. Í þriðja leik leikur hvítur yfirleitt 3.Rc3 en einnig er algengt að leika 3.g3 eða 3.Rf3.

Tengt efni

breyta
   Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.