Kóngsindversk vörn
skákbyrjun
(Endurbeint frá Kings indian defense)
Kóngsindversk vörn (enska King's Indian Defence) er mjög algeng skákbyrjun sem kemur upp eftir leikina:
a | b | c | d | e | f | g | h | ||
8 | 8 | ||||||||
7 | 7 | ||||||||
6 | 6 | ||||||||
5 | 5 | ||||||||
4 | 4 | ||||||||
3 | 3 | ||||||||
2 | 2 | ||||||||
1 | 1 | ||||||||
a | b | c | d | e | f | g | h |
- 1.d4 Rf6
- 2.c4 g6
Svartur fylgir eftir með ...Bg7 og ...0-0. Grünfeldsvörn kemur upp eftir 3...d5. Í þriðja leik leikur hvítur yfirleitt 3.Rc3 en einnig er algengt að leika 3.g3 eða 3.Rf3.