Kiljan (bókmenntaþættir)

(Endurbeint frá Kiljan (sjónvarpsþáttur))

Kiljan er íslenskur sjónvarpsþáttur, sem fjallar um bækur og bókmenntir. Þátturinn hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins síðan 12. september 2007 í umsjón Egils Helgasonar. [1]

  1. https://skemman.is/bitstream/1946/32489/1/Egils%20saga%20og%20Kiljunnar.pdf