Kevin Smith (fæddur 2. ágúst 1970 í New Jersey) er leikari, handritshöfundur, rithöfundur og leikstjóri í Los Angeles.

Fyrsta kvikmynd hans kom út árið 1994, hún hét Clerks. Sögusvið hennar er verslun í New Jersey. Smith leikur eitt aukahlutverk í myndinni, persónuna Silent Bob, en sú persóna kemur fram í næstum öllum myndum sem hann leikstýrir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.