Loðmura

Útgáfa frá 25. maí 2019 kl. 22:24 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. maí 2019 kl. 22:24 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: {{Taxobox | color = lightgreen | name = Loðmura | image = Deutschlands_flora_in_abbildungen_nach_der_natur_(1806)_(14762904492).jpg | image_width = 250px | image_caption = Loðmura |...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Loðmura (fræðiheiti Potentilla argentea) er fjölær jurt af Rósaætt sem vex í öllum stöðum á meginlandi Evrópu upp í 2000 m hæð, nema á Írlandi og Íslandi. Klettótt og stórgrýtt graslendi, veg- og götubrúnir, aflagt ræktað land. Á suðurhluta vaxtarsvæðisins vex hún einkum í fjalllendi.[1]

Loðmura
Loðmura
Loðmura
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Potentilleae
Undirættflokkur: Potentillinae
Ættkvísl: Mura (Potentilla)
Tegund:
P. argentea

Tvínefni
Potentilla argentea
L.

Lýsing

Lág-meðalhá, dúnhærð, fjölær, með útstæða-uppsveigða stöngla. Blöð fingruð, með 5, mjóa, sporbaugótta, gróftennta eða sepótta bleðla, dökkgræna að ofan, en silfurihvíta og flosaða að neðan. Blóm gul, 10-12 mm, mörg í greindum skúfi; frævur fölgular. [1]

Myndir

Tengt efni

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Marjorie Blamey; Christopher Grey-Wilson (1992). Myndskreytt flóra Íslands og Norður-Evrópu. Reykjavík: Skjaldborg. bls. 544. ISBN 9979-57-112-8.

Heimildir

Tenglar

  • Howard, Michael. Traditional Folk remedies (Century, 1987, pp 96–97)
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.