Undirættkvísl (flokkunarfræði)

Útgáfa frá 20. maí 2019 kl. 19:21 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. maí 2019 kl. 19:21 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|150 px '''Undirættkvísl''' er hugtak sem er notað við flokkun lífvera. Undirættkvísl inniheldur eina eða fle...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Undirættkvísl er hugtak sem er notað við flokkun lífvera. Undirættkvísl inniheldur eina eða fleiri tegundir. Tegundir innan sömu undirættkvíslar eru líkari hver annarri að forminu til en tegundum annarra undirættkvísla.

Undirættkvíslir tilheyra ættkvísl sem er næsta skipting fyrir ofan. Sumum undirættkvíslum er skipt í ættflokka.

Tengt efni

breyta