Þessi grein er um eðlisfræðilögmálið um orkuvarðveislu. Sjá greinina orkusparnaður um notkun endurnýjanlegra orkugjafa.

Orkuvarðveisla er lögmál í eðlisfræði sem segir að orkumagn í lokuðu kerfi er fasti. Orkan eyðist því hvorki né eykst heldur breytir aðeins um mynd. Til dæmis getur hreyfiorka breyst í hitaorku við núning.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.