„True Grit (kvikmynd frá 2010)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ný síða: '''''True Grit''''' er bandarískur vestri frá árinu 2010 sem að Coen bræðurnir leikstýrðu, framleiddu og skrifuðu. Þetta er önnur kvikmyndin sem að er...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað|True Grit|(2010 kvikmynd)}}
'''''True Grit''''' er [[Bandaríkin|bandarískur]] vestri frá árinu [[2010]] sem að [[Coen bræðurnir]] leikstýrðu, framleiddu og skrifuðu. Þetta er önnur kvikmyndin sem að er byggð á samnefndri bók [[Charles Portis]]ar frá árinu [[1968]]. Í aðalhlutverkum eru [[Jeff Bridges]], [[Matt Damon]], [[Hailee Steinfeld]], [[Josh Brolin]] og [[Barry Pepper]].
 
Tökur hófust í [[mars]] [[2010]] og myndin fór í kvikmyndahús í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þann [[22. desember]] [[2010]]. Myndin var forsýnd fyrir gagnrýnendur snemma í [[desember]]. Myndin hefur verið tilnefnd til tíu [[ÓskarsverðlaunaÓskarsverðlaun]]a og mun athöfnin fara fram þann [[27. febrúar]] [[2011]].
 
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]