„Ópersónuleg sögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Dæmi: viðbætur
Lína 12:
* Þá ''minnir'' þetta. ([[Persónufornafn|3. persóna]] [[eintala]])
 
'''Aðrar ópersónulegar sagnir með þolfalli''':
* Mig '''grunar''' eitthvað. Dæmi: Fljótlega '''fór''' menn að gruna... (rangt er að segja: Fljótlega ''fóru'' menn...eða: Fljótlega ''fóru mönnum''...)
* Mig '''lengir''' eftir einhverju. Dæmi: '''Menn''' lengdi eftir honum... (rangt er að segja: ''Mönnum'' lengdi...)
* Mig dreymdi, mig langar, mig vantar, mig klæjar, mig svíður eru fáein dæmi til viðbótar.
 
 
'''Nokkrar ópersónulegar sagnir með þágufalli''':
* Mér finnst, mér líkar, mér þykir, þér ferst, mér sýnist, mér heyrist ...
 
==Tengt efni==