„Sjávarsalt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
orðalag, málfar
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MaraisSalant.JPG|thumb|250px|Sjávarsaltframleiðsla á [[Île de Ré]] í [[Frakkland]]i]]
 
'''Sjávarsalt''' er [[saltborðsalt]] sem framleitt er með því að láta [[sjór|sjó]] gufa upp og fella þannig út saltkristallana. Salt er aðallega notað til geymslu matvæla, í [[matargerð]] og við framleiðslu [[snyrtivara]]. Í sjávarsalti eru önnur steinefni og sölt sem gefa því bragð ólíkt [[borðsalt]]i, sem er yfirleitt hreint [[natríumklóríð]] sem framleitt hefur verið úr [[steinsalt]]i, sem unnið er úr jörðu. Sjávarsalt er yfirleitt dýrara en borðsalt og er notað til dæmis sem [[krydd]] á hágæða [[kartöfluflögur]].
 
Sjávarsalt er framleitt á eftirfarandi svæðum: